Gjaldskrár, tekjur og olíukostnaður skipafélaganna

Í framhaldi af greiningu á þróun olíugjalda hjá Eimskip og Samskip hef ég fengið ítrekaðar spurningar um hvað megi lesa út úr þessum gröfum og hvað þetta séu stórar tölur. Gerði ég því eftirfarandi útreikninga á áætluðum tekjum af þessum gjöldum miðað við áætlaðan olíukostnað.

Hafa ber í huga að olíugjöldin BAF og LSS voru ekki hugsuð sem tekjupóstur heldur eingöngu til að draga úr áhrifum hækkandi olíuverðs og verja skipafélögin fyrir sveiflum í olíuverði.

*Þess ber að geta að önnur skipafélög hér á landi (Smyril Line og Torcargo) rukka ekki sérstaklega fyrir BAF og LSS heldur eru með þennan kostnaðarlið inni í flutningsgjöldunum

Next
Next

Þróun olíuverðs og gjaldskrár skipafélaganna - gröf og þróun