Þróun olíuverðs og gjaldskrár skipafélaganna - gröf og þróun
Matthias Matthiasson Matthias Matthiasson

Þróun olíuverðs og gjaldskrár skipafélaganna - gröf og þróun

BAF og LSS

Í vinnu minni fyrir hin ýmsu fyrirtæki undanfarin misseri tók ég eftir mjög athyglisveðri þróun á olíugjöldum skipafélagana og ákvað því að taka saman þróun þessara gjalda síðustu 3 ár. Verð ég að segja að niðurstöðurnar koma mér verulega á óvart og virðist sem formúlunni um tengingu við þróun olíverðs og nýtingu skipa sem var í notkun um árabil hafi verið kippt úr sambandi. Ákvað ég því að skoða þetta aðeins nánar.

Read More

Helstu skammstafanir og skilgreiningar

  • Admin fee - Umsýslugjald

  • B/L fee - Farmbréfsgjald

  • Freight - Sjófrakt / flutninsgjald

  • THC - Terminal handling charges - upp- og útskipun

  • FCL - Full container load - heilgámur

  • LCL - Less than container load - lausavörusending

  • FAS, FOB, DAP, CIF, CFR, DDP, DAP, EXW, FCA, CPT - Alþjóðlegir flutningaskilmálar, sjá nánar hér: https://guidedimports.com/blog/what-are-incoterms-chart/

  • BAF - bunker adjustment factor - olíuálag

  • ISPS - öryggisgjald

  • LSS - Low sulfure surcharge - brennisteinsálag

  • Collection fee - innheimtuþóknun

  • Customs documents - Tollskjalagerð

  • Disbursment - eftirkrafa

  • Detention - gámaleiga

  • Demurage - Svæðisgjald

  • CPC - container positioning fee - staðsetningargjald

  • TEU - flutningseining, einn 20’ feta gámur er eitt TEU´s